Breytt matarćđi - ekki auđvelt

Er ađ taka mig í gegn - matarćđiđ breytt og er á sjöunda degi međ South Beach... ţetta er erfitt, mig langar geđveikt í sykur !!!
Fann góđa síđu hjá bloggara sem ég ćtla ađ fylgjast međ og sćkja mér fróđleik í uppskriftabanka hennar... Segi bara takk fyrir fólk sem er svona duglegt ađ blogga um mat og hollustu og setja uppskriftir á netiđ !! ;o)

Ţađ er sykur í svo mörgu sem mann langar í - síld međ lauk í krukku -- sykur, álegg allskyns -- sykur, kex og brauđ og og og ---sykur.

En ţađ er líka gaman ađ finna uppskriftir af ţví sem má setja ofaní sig og njóta nýrra bragđa.

Svo er tími hrútspunga núna, sem by the way eru hollir víst, en ţeir eru bara uppseldir !! Ömurlegt, ég fékk bara einn bita og svo bara alllt búiđ... fúlt, gođa púngar eru góđir púngar :o) Nćsta ár fer ég til ţeirra í byrjun ţorra og kaupi mér heila lengju af púngum.....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband